Verkefni foreldrafélagsins eru margvísleg og getur félagið stutt mjög vel við starfið í leikskólunum og því er það hagur leikskólans að hafa öflugt og virkt foreldrafélag. Báðir foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt í starfi foreldrafélagsins.

Stjórn foreldrafélagsins 2020-2021

Hlutverk Nafn Sími Netfang
Formaður Guðrún Baldursdóttir 8229699 duna11@simnet.is
Gjaldkeri Hanna S. Couper 8235181 hannasirry@gmail.com
Ritari

     
Meðstjórnendur Ragnhildur Friðriksdóttir   ragnhildur.f@gmail.com
  Vilborg Hrund Kolbeinsdóttir   vhrund1982@gmail.com
  Júlíus Valdimarsson   juliusvald@gmail.com
  Lára Guðnadóttir   laragudna@gmail.com
  Binný Skagfjörð Einarsdóttir   binnyeinarsdottir@gmail.com
  Ísak Hilmarsson   isak.hilmarsson@gmail.com
  Ásta Rós Sigtryggsdóttir    astaros.sigtryggsdottir@hotmail.com
   Hafdís Bára Ólafsdóttir    Habbadisa81987@gmail.com
   Eydís Eva Pálsdóttir    eydiseva@gmail.com

 

Fundargerðir

                                                           

Aðalfundur foreldrafélags Arnarsmára

haldinn  í Arnarsmára miðvikudaginn 2. október 2019.

Foreldrar allra barnanna voru boðaðir og mættu rúmlega 60% þeirra.

Á fundinum var farið yfir starf félagsins síðasta skólaár og kostnað sem því fylgdi.

Ársreikningar lagðir fram og samþykktir.

Ný stjórn var kosin, hluti eldri stjórnar gaf kost á sér áfram og nýir foreldrar gáfu kost á sér.

Í nýju stjórn félagsins verða 13 foreldrar og gaf fyrrverandi formaður, Guðrún Svava Baldursdóttir, áfram kost á sér og var það einróma samþykkt. Gjaldkeri verður áfram Hanna Sigríður Ragnarsdóttir.
Sigríður Guðjónsdóttir verður áfram tengiliður skólans við félagið.

Einnig var samþykkt að félagsgjöld næsta skólaárs yrðu óbreytt, þ.e. 6000 kr. fyrir eitt barn og svo er gefinn systkinaafsláttur fyrir annað og þriðja barn.

Fundarritari var Sigrún Erla Ólafsdóttir, ritari félagsins