Stærðfræðidagurinn mikli

Í dag er stærðfræðin í hávegum höfð í Arnarsmára. Það er mikið talið og mælt, gerðar tilraunir, form og lögun, parað o.s.frv. Í morgun voru settar upp fjöbreyttar stöðvar þar sem börnin fóru á milli

MeginmálÍ dag er stærðfræðin í hávegum höfð í Arnarsmára.

Það er mikið talið og mælt, gerðar tilraunir, form og lögun skoðað, parað saman o.s.frv.

Í morgun voru settar upp fjöbreyttar stöðvar þar sem börnin fóru á milli og spreyttu sig í fjölbreyttum verkefnum og spilum.

Þar að auki er verið að vega, mæla og telja í hinum ýmsu aðstæðum í allan dag.