Stærðfræðidagurinn mikli

Í morgun var stærðfræðidagurinn mikili. Öll börnin fóru út og leystu hinar ýmsu stærðfræðiþrautir og verkefni á lóð skólans og út á sparkvelli.
Veðrið var mjög gott og tókst öllum vel upp í sínum verkefnum og fengu þess vegna viðurkenningarskjal að lokum.
Fréttamynd - Stærðfræðidagurinn mikli Fréttamynd - Stærðfræðidagurinn mikli

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn