Sími 441 5300

Fréttir

Mjög góður dagur í sveitinni

10.5.2019

Í dag var okkar árlega ferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði.
 Þó að lofthiti væri lágur má segja að veðrið hafið leikið við okkur, sólin skein og ekki mikill vindur.
 Þátttaka var að venju góð og nutum við þess að fara í fjárhúsin, fjöruna og í leiki.
Allir komu heim saddir og glaðir eftir pulsuát og skemmtilegheit.
Takk fyrir daginn börn og gestir og takk fyrir frábærar mótttökur, Arnheiður, Kolbrún og Guðmundur.Þetta vefsvæði byggir á Eplica