Sími 441 5300

Fréttir

Stór dagur

11.8.2017

Í morgun gerðust stórmerkilegir hlutir í Arnarsmára. Öll börnin urðu árgangi eldri en í gær, þ.e. Garpar urðu Gullmolar, Grallarar urðu Garpar, Gormar urðu Grallarar og Grjón urðu Gormar. Þetta gerðist vegna þess að leikskólastjórinn er göldróttur. Reyndar var þetta hin árlega árgangaskiptahátíð skólans og fóru fram flutningar á milli deilda. Á mánudag byrjar svo aðlögun nýrra barna og hlökkum við til að fá þau í okkar hóp.Þetta vefsvæði byggir á Eplica