Sími 441 5300

Fréttir

Útskrift

1.6.2018

Í gær fimmtudaginn 31. maí var haldin útskriftarhátíð fyrir elstu börnin, Gullmolana. Þau sungu fyrir gesti nokkur lög og dönsuðu og sungu Álfadansinn. Þau sungu eins og englar og það sáust nokkur tár tindra á hvarmi áhorfenda. Eftir útskrift buðu þau aðstendendum sínum í vöfflukaffi.Þetta vefsvæði byggir á Eplica