Sími 441 5300

Fundargerðir umhverfisráðs

20. mars 2019

Mætt: Amira Una, Andrea Vigdís, Ari Freyr, Berglind Arna, Elísabet Anna, Emil Helgi, Gabríella Ísmey, Heiðar Már, Ivan, Jón Tryggvi, Karólína, Konráð, Nína Björg, Ragnar Örn, Snæþór Elí, Styrmir Orri, Tomas og Yusif Þór.

í dag skoðuðum við nokkur myndbönd frá Sorpu um endurvinnslu og flokkun á pappír.

28. febrúar 2019

Mætt: Amira Una, Andrea Vigdís, Ari Freyr, Berglind Arna, Elísabet Anna, Heiðar Már, Jón Tryggvi, Karólína, Nína Björg, Ragnar Örn, Rebekka Grace, Snæþór Elí, Styrmir Orri, Tomas og Yusif Þór.

Í dag vorum við að vinna með Þrautabók trjálfanna og töluðum um hvað yrði um úrganginn sem við hendum í ruslatunnuna (gráu/svörtu tunnuna) og úrganginn sem við flokkum og skilum. 

13. febrúar 2019

Mætt: Öll börnin mætt í dag.

Í dag töluðum við um mengunina í umhverfinu.

Veltum fyrir okkur hvað er mengun og hvað við gætum gert til að minnka mengun í umhverfinu.

Að lokum teiknuðu börnin mynd af einhverju sem mengar og mengar ekki.

27. nóvember 2018

Mætt: Öll börnin mætt.

Í dag töluðum við um endurvinnslu og unnum með Þrautabók trjálfanna sem við fengum hjá Sorpu.

30. október 2018

Mætt: Amanda Rán, Amira Una, Andrea Vigdís, Ari Freyr, berglind Arna, Elísabet Anna, Emil Helgi, Filip, Gabríella Ísmey, Heiðar Már, Ivan, Karen Antonía, Karólína, Konráð, Nína Björg, Ragnar Örn, Snæþór Elí, Tomas og Yusif Þór.

Í dag töluðum við um endurvinnslu/endurnýtingu á pappír. Það komu margar skemmtilegar hugmyndir fram t.d. búa til bát, hatt, og skutlu.

Við rifum niður pappír og lögðum hann í bleyti. Við ætlum að búa til kúlur úr pappamassanum, sem við ætlum að nota í jólaföndrið hjá okkur

26. september 2018

Mætt: Allir Gullmolarnir mættir í dag.

Í dag horfðum við á myndband um Grænfánahátið og spjölluðum hana á eftir.

Fundargerðir umhverfisráðsÞetta vefsvæði byggir á Eplica