Fréttir og tilkynningar

Árgangaskiptahátíð

Miðvikudagurinn 13.ágúst var heldur betur stór dagur hjá börnunum í Arnarsmára en þá var haldin Árgangaskiptahátíð.
Nánar
Fréttamynd - Árgangaskiptahátíð

Leikskóladagatal 2025-2026

Leikskóladagatalið fyrir komandi skólaár er komið á heimasíðuna.
Nánar

Upphaf nýs skólaárs

Nú er nýtt skólaár komið í gang og vonandi fer allt komast í fastar skorður.
Nánar

Sumarlokun

Nú fer að koma að því að leikskólinn loki fyrir sumarfrí. Leikskólinn lokar kl: 13.00 þriðjudaginn 8.júlí og opnar svo aftur fimmtudaginn 7.ágúst kl: 13.00.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun

Réttindaskóli Unicef

Í dag fékk Arnarsmári endurnýjun á viðurkenningu sinni sem réttindaskóli Unicef.
Nánar
Fréttamynd - Réttindaskóli Unicef

Viðburðir

Aðlögun

Appelsínugulur dagur

Dagur læsis

Nýtt þema - Náttúran, haustið og litirnir

Skipulagsdagur - Leikskólinn lokaður

Leikskóladagatal 25-26 - Drög

 

Skipulagsdagar skólaárið 25-26

Föstudagur 12.september

Miðvikudagur 12.nóvember

Föstudagur 16.janúar

Þriðjudagur 10.mars

Miðvikudagur 13.maí

Föstudagur 15.maí

  

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla