Stóri læsisdagurinn

Í gær var stóri læsisdagurinn í Arnarsmára.
Gullmolar, Garpar og Grallarar fóru í Smárann og gerðu þar læsistengd hreyfiverkefni.
Gormar og Grjón leystu ýmis læsistengd vekrefni á sínum deildum.
Börnin fengu viðurkenningarskjal eftir að hafa leyst krefjandi verkefni.
Fréttamynd - Stóri læsisdagurinn Fréttamynd - Stóri læsisdagurinn Fréttamynd - Stóri læsisdagurinn

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn