Fréttir af skólastarfi.

Dagur íslenskrar tungu

Í gær var Dagur íslenskrar tungu og var honum gerð góð skil í Arnarsmára.
Nánar

Stærðfræðidagurinn mikli

Í morgun var stærðfræðidagurinn mikili. Öll börnin fóru út og leystu hinar ýmsu stærðfræðiþrautir og verkefni á lóð skólans og út á sparkvelli.
Nánar
Fréttamynd - Stærðfræðidagurinn mikli

Uppskeruhátíð

Nú í vikunni á degi íslenkrar náttúru var uppskeruhátið í Arnarsmára. Farið var fylgtu liði í skrúðgöngu um lóð skólans og barðar trumbur.
Nánar
Fréttamynd - Uppskeruhátíð

Árgangaskiptahátíð

Í morgun var mikil hátíð hjá okkur, árgangaskiptahátíð. Garpar urðu Gullmolar, Grallarar urðu Garpar, Gormar urðu Grallarar og Grjón urðu Gormar.
Nánar
Fréttamynd - Árgangaskiptahátíð

Útskriftarhópur 2020

Komið er að því að kveðja börnin sem útskrifuðust um daginn og hætta nú um sumarfrí. Gullmolarnir sem stóðu sig svo vel hjá okkur og settu mark sitt á skólabraginn færast eftir sumarfrí yfir á næsta
Nánar
Fréttamynd - Útskriftarhópur 2020

Guðmundarlundur

Í gær var mjög viðburðarríkur dagur hjá okkur í Arnarsmára. Við slógum saman sumarhátíð og sólblómahátíð og fórum í dagsferð í Guðmundarlund.
Nánar
Fréttamynd - Guðmundarlundur

Sveitaferð

Þar sem ekki var hægt að fara í hefðbundna sveitaferð þetta árið, var ákveðið að vera samt með sveitaþema í Arnarsmára í dag. Í Gaman saman í morgun voru sungnir rútubílasöngvar og horft á myndaband
Nánar
Fréttamynd - Sveitaferð

Skipulagsdagur 22. maí

Föstudaginn 22. maí verður skipulagsdagur í Arnarsmára. Skólinn verður lokaður þann dag.
Nánar

Í samkomubanni 16. mars - 13 apríl

Búið er að skipuleggja fyrstu vikuna í samkomubanninu á eftirfarandi hátt í Arnarsmára; Börnum og starfsfólki hefur verið skipt upp í tvo hópa þ.e. A og B. Þetta er gert til að takmarka smitleiðir þan
Nánar

Skipulagsdagur á mánudag

Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu verða allir leik- og grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu lokaðir mánudaginn 16. mars.
Nánar