Fréttir af skólastarfi.

Nýr leikskólastjóri

Nýr leikskólastjóri Arnarsmára, Bryndís Baldvinsdóttir, tók til starfa 5. ágúst.
Nánar

Sumarlokun 2021 verður 7. júlí - 5. ágúst

Sæl. Hér eru niðurstöðurnar. Það bárust 111 svör, 93 (83,8%) völdu 7.júlí-5.ágúst, 14 (12,6%) völdu 23.júní-22.júlí og 4 (3,6%) var alveg sama. Lokað verður kl 13:00 miðvikudaginn 7. júlí og opnað k
Nánar

Sveitaferðin

Í dag fórum við í okkar árlegu sveitaferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Auðvitað ekki með sama sniði og venjulega þar sem ekki var hæt að bjóða foreldrum og systkinum með en þetta var ótrúlega gaman
Nánar
Fréttamynd - Sveitaferðin

Niðurstöður foreldrakönnunar

Niðurstöður foreldrakönnunarinnar eru komnar og hægt að nálgast þær á heimasíðunni undir Mat á skólastarfi.
Nánar

Stóri læsisdagurinn

Í gær var stóri læsisdagurinn í Arnarsmára. Gullmolar, Garpar og Grallarar fóru í Smárann og gerðu þar læsistengd hreyfiverkefni. Börnin Á Engi og Bakka leystu ýmis læsistengd verefni á sínum deildum.
Nánar
Fréttamynd - Stóri læsisdagurinn

Gullbrá og birnirnir þrír

Það er hefð fyrir því að kennarar í Arnarsmára setji upp leikskýningu á sprengidag og var engin undantekning á því í dag. Sýnt var leikritið um Gullbrá og birnina þrjá og var sýningin mjög skemmtileg.
Nánar
Fréttamynd - Gullbrá og birnirnir þrír

Styrktarbarn

Arnarsmári hefur verið Sólblómaleikskóli í mörg ár og safnað í bauk peningum sem hafa verið sendir til SOS barnaþorpa. Nú höfum við tekið þá ákvörðun að styrkja eitt barn og fylgjast með því. Við feng
Nánar
Fréttamynd - Styrktarbarn

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Þá höfum við boðið foreldrum í heimsókn og þeir hafa tekið oft að einhverju leiti þátt í starfinu þann dag. Að þessu sinni er ekki hægt að bjóða foreldrum inn
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar

Tannverndarvika

Tannverndarvikan er nú frá 1.-5. febrúar. Við í Arnarsmára tökum þátt í henni með fræðslu og umræðum við börnin. ÍÍ gær fór fram mikið nám og sköpun í listasmiðjunni með Evu o.fl. kennurum.
Nánar

Réttindaskóli Unicef

Fyrir u.þ.b. ári síðan ákváðum við í Arnarsmára ásamt 4 öðrum leikskólum í Kópavogi að fara í þróunarstarf með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með það að markmiði að gerast Réttindaskóli Unicef.
Nánar