Fréttir af skólastarfi.

Vinavika - 27.-31.mars

Þrír elstu árgangarnir í skólanum eru með vinaviku þessa vikuna.
Nánar
Fréttamynd - Vinavika - 27.-31.mars

Ný dyggð - Kurteisi

Föstudaginn 17.mars byrjuðum við að æfa okkur í að iðka dyggðina Kurteisi.
Nánar
Fréttamynd - Ný dyggð - Kurteisi

Skipulagsdagur - 15.mars

Miðvikudaginn 15.mars er skipulagsdagur hjá kennurum skólans. Skólinn er því lokaður þann dag.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur - 15.mars

Listavika

Í dag var síðasti dagurinn í Listaviku.
Nánar
Fréttamynd - Listavika

Læsisátak

Í mars er síðara læsisátakið hjá okkur í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Læsisátak

Matseðill marsmánaðar

Hér er matseðill marsmánaðar.
Nánar
Fréttamynd - Matseðill marsmánaðar

Öskudagur

Mikið húllumhæ var í leikskólanum á miðvikudaginn í tilefni Öskudags.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Sprengidagur - Leiksýning

Eins og alltaf á Sprengidag buðu kennarar skólans uppá leiksýningu í dag.
Nánar
Fréttamynd - Sprengidagur - Leiksýning

Mömmum og ömmum boðið í morgunmat

Í tilefni konudagsins var mömmum og ömmum barnanna í skólanum boðið í morgunmat föstudaginn 17.febrúar.
Nánar
Fréttamynd - Mömmum og ömmum boðið í morgunmat

Erasmus+ gestir

6.-8.febrúar fengum við í Arnarsmára gesti frá skólum sem eru með okkur í Erasmus+ verkefninu "The Power of Reading"
Nánar
Fréttamynd - Erasmus+ gestir