Fréttir af skólastarfi.

Sumar og sólblómahátíð

Á morgun verður sumar og sólblómahátíð hjá okkur í Arnarsmára.
Nánar
Fréttamynd - Sumar og sólblómahátíð

Sveitaferðin

Föstudaginn 20. maí fóru börn, kennarar og foreldrar í sveitaferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Þar var öllum skipt upp í þrjá hópa sem skiptust á að fara á þrjú svæði; fjöruna, flötina og fjárhúsið
Nánar
Fréttamynd - Sveitaferðin

Ný dyggð

Ný dyggð - virðing
Nánar
Fréttamynd - Ný dyggð

Nýr fáni dreginn að hún

Nýr fáni uppbyggingarstefnunnar
Nánar
Fréttamynd - Nýr fáni dreginn að hún

Fjölmenningarvika

í dag er fjölmenningarviku að ljúka í Arnarsmára þar sem við höfum kynnst menningu annarra landa.
Nánar
Fréttamynd - Fjölmenningarvika

Hreinsunardagur

í dag var hreinsunardagur í Arnarsmára. Elstu Gullmolar og Garpar fóru út fyrir leikskólalóðina
Nánar
Fréttamynd - Hreinsunardagur

Úthlutun fyrir næsta skólaár hafin

Úthlutun leikskólaplássa fyrir komandi leikskólaár er hafin.
Nánar

Átak gegn matarsóun

Í dag hófst hjá okkur í Arnarsmára átak gegn matarsóun, og mun það standa yfir þessa viku.
Nánar
Fréttamynd - Átak gegn matarsóun

Sumarleyfislokun 2022

Mikill meirihluti þeirra sem tóku þátt í vali á sumarleyfistímabili völdu seinna tímabilið eða 84%. Leikskólanum verður því lokað kl. 13:00 þriðjudaginn 5. júlí og opnaður aftur kl. 13:00 fimmtudagin
Nánar

Nýr leikskólastjóri

Nýr leikskólastjóri Arnarsmára, Bryndís Baldvinsdóttir, tók til starfa 5. ágúst.
Nánar