Fréttir og tilkynningar

Stærðfræðidagurinn mikli

Í morgun var stærðfræðidagurinn mikili. Öll börnin fóru út og leystu hinar ýmsu stærðfræðiþrautir og verkefni á lóð skólans og út á sparkvelli.
Nánar
Fréttamynd - Stærðfræðidagurinn mikli

Uppskeruhátíð

Nú í vikunni á degi íslenkrar náttúru var uppskeruhátið í Arnarsmára. Farið var fylgtu liði í skrúðgöngu um lóð skólans og barðar trumbur.
Nánar
Fréttamynd - Uppskeruhátíð

Árgangaskiptahátíð

Í morgun var mikil hátíð hjá okkur, árgangaskiptahátíð. Garpar urðu Gullmolar, Grallarar urðu Garpar, Gormar urðu Grallarar og Grjón urðu Gormar.
Nánar
Fréttamynd - Árgangaskiptahátíð

Útskriftarhópur 2020

Komið er að því að kveðja börnin sem útskrifuðust um daginn og hætta nú um sumarfrí. Gullmolarnir sem stóðu sig svo vel hjá okkur og settu mark sitt á skólabraginn færast eftir sumarfrí yfir á næsta
Nánar
Fréttamynd - Útskriftarhópur 2020

Guðmundarlundur

Í gær var mjög viðburðarríkur dagur hjá okkur í Arnarsmára. Við slógum saman sumarhátíð og sólblómahátíð og fórum í dagsferð í Guðmundarlund.
Nánar
Fréttamynd - Guðmundarlundur

Viðburðir

Vináttuganga gegn einelti Rugldagur

Leynivinavika barna á eldri deildum

Dagur íslenskrar tungu

Spilaflæði

Skipulagsdagur

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla