Fréttir og tilkynningar

Arnarsmári á afmæli í dag

Í dag, 7. janúar er hakldið upp á 23 ára afmæli Arnarsmára. Það er haldið uppp á daginn hjá okkur með pompi og prakt, sungið, leikið, dansað o.fl. Eins og í góðum afmælum var pizza í matinn, ís í efti
Nánar
Fréttamynd - Arnarsmári á afmæli í dag

Handbækur um snemmtæka íhlutun

Tíu leikskólar í Kópavogi gáfu út handbækur um snemmtæka íhlutun, mál og læsi, fimmtudaginn 19. nóvember. Handbækurnar eru afrakstur þriggja ára þróunarstarfs leikskólanna og eru þær nú aðgengilegar
Nánar

Aðventustund

Í morgun var fyrsta aðventustundin þetta árið, haldin úti við eldstæðið Kveikt var á fyrsta kertinu, Spádómskertinu, og fyrsta erindið úr "Við kveikjum einu kerti á" sungið hárri raust. Síðan söng k
Nánar
Fréttamynd - Aðventustund

Dagur íslenskrar tungu

Í gær var Dagur íslenskrar tungu og var honum gerð góð skil í Arnarsmára.
Nánar

Stærðfræðidagurinn mikli

Í morgun var stærðfræðidagurinn mikili. Öll börnin fóru út og leystu hinar ýmsu stærðfræðiþrautir og verkefni á lóð skólans og út á sparkvelli.
Nánar
Fréttamynd - Stærðfræðidagurinn mikli

Viðburðir

Spilaflæði

Bóndadagur Þorrablót í hádeginu

Dagur leikskólans Stærðfræðidagurinn mikli

Hvítur dagur Ný dyggð: Iðjusemi

Leikrit

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla