Stóri læsisdagurinn
Í gær var stóri læsisdagurinn í Arnarsmára.
Gullmolar, Garpar og Grallarar fóru í Smárann og gerðu þar læsistengd hreyfiverkefni.
Börnin Á Engi og Bakka leystu ýmis læsistengd verefni á sínum deildum.
Nánar