Fréttir og tilkynningar

Sveitaferð

Þar sem ekki var hægt að fara í hefðbundna sveitaferð þetta árið, var ákveðið að vera samt með sveitþema í Arnarsmára í dag. Í Gaman saman í morgun voru sungnir rútubílasöngvar og horft á myndaband
Nánar
Fréttamynd - Sveitaferð

Skipulagsdagur 22. maí

Föstudaginn 22. maí verður skipulagsdagur í Arnarsmára. Skólinn verður lokaður þann dag.
Nánar

Í samkomubanni 16. mars - 13 apríl

Búið er að skipuleggja fyrstu vikuna í samkomubanninu á eftirfarandi hátt í Arnarsmára; Börnum og starfsfólki hefur verið skipt upp í tvo hópa þ.e. A og B. Þetta er gert til að takmarka smitleiðir þan
Nánar

Skipulagsdagur á mánudag

Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu verða allir leik- og grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu lokaðir mánudaginn 16. mars.
Nánar

Skemmtilegur morgunn

Í dag buðu börnin mömmum sínum og ömmum í morgunkaffi í tilefni þess að konudagurinn er n.k. sunnudag. Það var gaman að sjá hversu margar mættu og áttu með okkur góða stund. Kórinn söng nokkur lög
Nánar
Fréttamynd - Skemmtilegur morgunn

Viðburðir

Regnbogadagur

Arnarsmári á iði

Arnarsmári á iði

Arnarsmári á iði

Arnarsmári á iði

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla