Fréttir og tilkynningar

Skemmtilegur morgun

Í dag buðu börnin mömmum sínum og ömmum í morgunkaffi í tilefni þess að konudagurinn er n.k. sunnudag. Það var gaman að sjá hversu margar mættu og áttu með okkur góða stund. Kórinn söng nokkur lög
Nánar

Stærðfræðidagurinn mikli

Í dag er stærðfræðin í hávegum höfð í Arnarsmára. Það er mikið talið og mælt, gerðar tilraunir, form og lögun, parað o.s.frv. Í morgun voru settar upp fjöbreyttar stöðvar þar sem börnin fóru á milli
Nánar
Fréttamynd - Stærðfræðidagurinn mikli

Rauð viðvörun

Rauð viðvörun Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­dag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyri
Nánar

Dagur leikskólans

Sjötti febrúar er merkilegur dagur í sögu leikskólans því það var á þessum degi árið 1950 sem frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu fyrstu samtök sín, eða fyrir sléttum 70 árum. Haldið er upp á dagin
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans

Fjölmenni í morgunmat

Á bóndadag er hefð fyrir því að börnin bjóði öfum sínum og pöbbum í morgunverð. Að venju mættu mjög margir, u.þ.b 120 gestir fyrir utan börnin sjálf og kennarana. Alls borðuðu um 220 manns morgunverð
Nánar
Fréttamynd - Fjölmenni í morgunmat

Viðburðir

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur

Grænn dagur

Listavika

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla