Sumarleyfislokun 2022

Mikill meirihluti þeirra sem tóku þátt í vali á sumarleyfistímabili völdu seinna tímabilið eða 84%.
Leikskólanum verður því lokað kl. 13:00 þriðjudaginn 5. júlí og opnaður aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 4. ágúst.