Nýr fáni dreginn að hún

Við vorum að eignast nýjan fána Uppbyggingarstefnunnar. Hann var kynntur börnum og starfsfólki í Gaman saman í morgun og síðan fóru allir út saman þar fáninn var dreginn að hún. 
Fréttamynd - Nýr fáni dreginn að hún

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn