Hreinsunardagur

í dag var hreinsunardagur í Arnarsmára. Elstu Gullmolar og Garpar fóru út fyrir leikskólalóðinameð sínum kennurum og týndu rusl en grallarar, gormar og grjón tóku til hendinni á leikskólalóðinni. Nokkum magn af spreki var týnt og notað til að kveikja upp í eldstæðinu. Deginum lauk svo með grilluðum pylsum og margir borðuðu úti sem vakti mikla lukku.
Fréttamynd - Hreinsunardagur Fréttamynd - Hreinsunardagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn