Sveitaferðin

Föstudaginn 20. maí fóru börn, kennarar og foreldrar í sveitaferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Þar var öllum skipt upp í þrjá hópa sem skiptust á að fara á þrjú svæði; fjöruna, flötina og fjárhúsið. Að því loknu fvar boðið upp á grillaðar pylsur. Ekki varð annað séð en allir skemmtu sér hið besta í góða veðrinu.
Fréttamynd - Sveitaferðin Fréttamynd - Sveitaferðin Fréttamynd - Sveitaferðin

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn