Nýtt skólaár

Nú er leikskólinn að komast á fullt aftur eftir sumarfrí. Börn og starfsmenn komin aftur eftir sumarfrí og ný börn búin í aðlögun. Við reynum að nýta góða veðrið til útiveru eins og hægt er og svo mun hefðbundið vetrarstarf fara í gang fljótlega.