Skemmtilegur morgunn

Í dag buðu börnin mömmum sínum og ömmum í morgunkaffi í tilefni þess að konudagurinn er n.k. sunnudag.

Það var gaman að sjá hversu margar mættu og áttu með okkur góða stund. 

Kórinn söng nokkur lög, m.a. Minni kvenna.

Takk fyrir komuna