Foreldrum boðið í síðdegishressingu - Yngri deildir

Síðastliðinn föstudag buðu börnin af yngri deildum skólans (Bakka og Engi) foreldrum í síðdegishressingu. Gaman var að sjá hversu margir foreldrar mættu og borðuðu með börnunum. Takk fyrir komuna.