Læsisátak

Nú er komið að seinna læsisátaki þessa skólaárs sem verður núna í mars.

Við ætlum að hjálpa Lubba okkar að safna eins mörgum beinum og við getum yfir mánuðinn.

Lubba finnst best að fá bein sem stendur á hvaða bók sé búið að lesa og honum finnst endurtekning rosa góð

Öll börn munu fá nokkur bein sem þið getið klippt út og skrifað á. Einnig fá foreldrar sent form með fleiri beinum sem hægt er að prenta út. Svo mega börnin koma með beinin í leikskólann og gefa Lubba.