Fjölskyldustund í Arnarsmára

Sunnudaginn 3.desember ætlar foreldrafélagið að bjóða uppá fjölskyldustund í Arnarsmára klukkan 10:00-12:30. Þar verða skreyttar piparkökur, hlustað á jólalög, drukkið kakó og allir komast í jólagírinn.