Jólaleikrit

Í dag bauð foreldrafélagið uppá jólaleikrit í leikskólanum. Sýningin sem við fengum heitir "Jólakötturinn og dularfulla kistan" og var hún leikin af Inga Hrafni Hilmarssyni með hjálp frá nokkrum kennurum skólans. Sýningin var mjög skemmtileg og mikið hlegið, sungið og dansað.
Fréttamynd - Jólaleikrit Fréttamynd - Jólaleikrit

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn