Skipulagsdagur á mánudag

Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu verða allir leik- og grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu lokaðir mánudaginn 16. mars.
Dagurinn verður nýttur til að skipuleggja starfið næstu fjórar vikur en skólastarfið verður skert að einhverju leiti næstu vikur.
Nánari upplýsingar verða sendar til foreldra á mánudag. Einnig er mælt með að fylgjast vel með fréttum.