Listavika 2024
Dagana 9.-16.apríl var listavika hjá okkur í Arnarsmára. Í listaviku er börnunum skipt í 12 hópa, þvert á deildir, og fer hver hópur á eina stöð á hverjum degi sem listavikan er í gangi. Stöðvarnar eru sex og á þeim er unnið með þarfirnar okkar úr Uppbyggingarstefnunni og á einni stöð er unnið með Barnasáttmálann.