Gleðilegt nýtt ár

Í dag opnar skólinn aftur eftir jólafrí. Starfsfólk Arnarsmára óskar börnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs nýs árs og vonum við að árið verði skemmtilegt og gefandi.