Pabbar og afar í morgunmat

Á Bóndadaginn, 24.janúar, buðu börnin í leikskólanum pöbbum sínum og öfum í morgunmat í tilefni dagsins. Á boðstólnum var hafragrautur, slátur og harðfiskur. Einnig steig Gullmolakórinn á stokk og söng nokkur lög.
Fréttamynd - Pabbar og afar í morgunmat Fréttamynd - Pabbar og afar í morgunmat Fréttamynd - Pabbar og afar í morgunmat

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn