Stóri læsisdagurinn

Stóri læsisdagurinn í Arnarsmára fór fram fimmtudaginn 20.febrúar. Þann dag fóru börnin í skólanum á milli stöðva og gerðu ýmiss konar verkefni tengd læsi.
Fréttamynd - Stóri læsisdagurinn Fréttamynd - Stóri læsisdagurinn

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn