Kartöflur settar niður
Föstudaginn 13.júní settum við í Arnarsmára niður kartöflur í gróðurkassana okkar. Einnig erum við búin að setja niður fræ til að rækta ýmiss konar grænmeti. Við ætlum að hugsa vel um garðana okkar í sumar og haust og vonumst eftir góðri uppskeru.