Sumarlokun

Nú fer að koma að því að leikskólinn loki fyrir sumarfrí. Leikskólinn lokar kl: 13.00 þriðjudaginn 8.júlí og opnar svo aftur fimmtudaginn 7.ágúst kl: 13.00.

Við óskum þess að allir eigi gott sumarfrí og hlökkum til að sjá alla endurnærða í ágúst.