Sveitaferð

Þar sem ekki var hægt að fara í hefðbundna sveitaferð þetta árið, var ákveðið að vera samt með sveitaþema í Arnarsmára í dag.
Í Gaman saman í morgun voru sungnir rútubílasöngvar og horft á myndaband um sauðburð.
Að því loknu var farið út á lóð skólans þar sem búið var að skipuleggja fjögur svæði tengd sveit og fjöru og fóru börnin á milli svæðanna. Að því loknu var boðið upp á grillmat.
Þetta var mjög skemmtilegt og vel hægt að una við að hafa ekki komist í alvöru sveitaferð ¿¿