Útskriftarhópur 2020

Komið er að því að kveðja börnin sem útskrifuðust um daginn og hætta nú um sumarfrí.
Gullmolarnir sem stóðu sig svo vel hjá okkur og settu mark sitt á skólabraginn færast eftir sumarfrí yfir á næsta skólastig, grunnskólann.
Við þökkum samveruna síðustu ár og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.
Gleðilegt sumar