Uppskeruhátíð

Nú í vikunni á degi íslenkrar náttúru var uppskeruhátið í Arnarsmára. Farið var fylgtu liði í skrúðgöngu um lóð skólans og barðar trumbur  (fötur með skóflum). Eftir það var hafist handa við að taka upp kartöflur, uppskeran var frekar rýr en kartöflurnar góðar með soðna fiskinum. Gulræturnar voru gómsætar en búið var að gæða sér á salatinu áður.
Fréttamynd - Uppskeruhátíð Fréttamynd - Uppskeruhátíð Fréttamynd - Uppskeruhátíð Fréttamynd - Uppskeruhátíð

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn