Góðir gestir á aðventustund.

Í morgun var önnur aðventustundin á þessari aðventu. Hefð er fyrir því að bjóða vinum okkar heldri borgurum úr Gullsmára á þá stund. Að þessu sinni mætti fríður hópur gesta sem tók virkan þátt með okkur og meira að segja mætti harmonikuleikari og spilaði undir í söngnum. Þetta var skemmtileg stund, takk fyrir komuna Gleðigjafar.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn