22 ára í dag

Formleg opnnun í Arnarsmára var 7. janúar 1998.

Við í skólanum fögnum því 22 ára afmæli í dag.

Eins og í öllum góðum afmælum var ýmislegt gert í tilefni dagsins í leik, starfi og mat.

Allar deildir voru með uppákomu í morgun af ýmsum toga.

Í hádeginu var pizzaveisla og ís í eftirrétt, í síðdegishressingu ekta súkkulaðiafmæliskaka.