Sumarlokun 2021 verður 7. júlí - 5. ágúst

Sæl.
Hér eru niðurstöðurnar. Það bárust 111 svör, 93 (83,8%) völdu 7.júlí-5.ágúst, 14 (12,6%) völdu 23.júní-22.júlí og 4 (3,6%) var alveg sama.
Lokað verður kl 13:00 miðvikudaginn 7. júlí og opnað kl. 13:00 fimmtudaginn 5. ágúst.