Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Þá hefur foreldrum verið boðið í heimsókn og þeir hafa tekið þátt í starfinu þann dag. Að þessu sinni er ekki hægt að bjóða foreldrum inn í skólann, því miður.
En til að gera starfið sýnilegra hafa verk barnanna verið sett út í gluggana til að gleðja þá sem leið eiga við skólann.
Stærðfræðidagurinn mikli var í morgun og leystu börnin mörg fjölbreytt stærðfræðitengd verefni með sóma.
Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn