Ný dyggð

Í Arnarsmára iðkum við dyggðir. Í dag tók dyggðin virðing við af kurteisi. Í morgun hittist allur leikskólinn í Gaman saman þar sem við fórum fyrir hvað virðing felur í sér, börn og starfsfólk kom sér saman um að sýna öðru fólki, hlutum og náttúrunni virðingu og sungum lagið um virðingu ( sungið við lagið um Gamla Nóa). Hér má sjá fræðslu um dyggðir https://arnarsmari.kopavogur.is/um-skolann/dyggdir/