Í Arnarsmára hafa kennarar og börn iðkað dyggðir frá árinu 2000. Einkunnarorð skólans eru frumkvæði, vinátta og gleði og leiðir til að vinna að þessum einkunnarorðum eru m.a. að iðka þessar dyggðir. Dyggðirnar eru: Fyrigefning, agi-hlýðni, heiðarleiki, tillitsemi, iðjusemi, kurteisi og virðing. Hver dyggð er iðkuð 5-7 vikur í senn.

Agi og hlýðni 

Heiðarleiki

Tillitssemi

Fyrirgefning

Iðjusemi

Kurteisi 

Virðing