Erasmus+ gestir

Við í Arnarsmára erum þátttakendur í Erasmus+ verkefni sem heitir The Power of Reading. Þann 6.-8.febrúar fengum við gesti frá skólunum sem eru með okkur í þessu verkefni, og koma þeir frá 5 löndum. Eistlandi, Spáni, Grikklandi, Ítalíu og Króatíu. Nánar má lesa um verkefnið hér: https://arnarsmari.kopavogur.is/namid/erasmus-/

Verkefni þessara daga voru fjölbreytt. Gestirnir fylgdust með Stóra læsisdeginum, fengu fyrirlestra, meðal annars um Lubba, héldu fyrirlestra og svo átti að fara með þá í ferð með börnunum, en ferðin var því miður lögð niður vegna veðurs. Svo var auðvitað skemmtidagskrá á planinu líka.
Fréttamynd - Erasmus+ gestir Fréttamynd - Erasmus+ gestir Fréttamynd - Erasmus+ gestir Fréttamynd - Erasmus+ gestir Fréttamynd - Erasmus+ gestir Fréttamynd - Erasmus+ gestir Fréttamynd - Erasmus+ gestir Fréttamynd - Erasmus+ gestir

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn