Réttindaskóli Unicef
Í dag fékk Arnarsmári endurnýjun á viðurkenningu sinni sem réttindaskóli Unicef, en við fengum fyrst viðurkenningu árið 2022. Að vera réttindaskóli þýðir að í skólanum er unnið eftir gildum og stefnu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Í Gaman saman í morgun kom fulltrúi frá Unicef og veitti okkur viðurkenninguna ásamt nýjum fána sem sýnir að við erum réttindaskóli.
Meira má lesa um réttindaskóla hér: https://www.unicef.is/rettindaskoliogfristund