Stjórn foreldrafélagsins hefur opnað facebooksíðu fyrir foreldra barna í Arnarsmára. Á þessari síðu er fyrirhugað að setja inn auglýsingar um atburði sem félagið stendur fyrir og minna á hitt og þetta. Hér er slóð inn á þessa síðu fyrir ykkur sem hafið hug á að vera með:

Facebook síða foreldra