Verkefni foreldrafélagsins eru margvísleg og getur félagið stutt mjög vel við starfið í leikskólunum og því er það hagur leikskólans að hafa öflugt og virkt foreldrafélag. Báðir foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt í starfi foreldrafélagsins.

Stjórn foreldrafélagsins 2018 - 2019

HlutverkNafnSímiNetfang
FormaðurGuðrún Baldursdóttir8229699duna11@simnet.is
GjaldkeriSigrún Erla Ólafsdóttir8638759sigerl@kopavogur.is
RitariHanna S. Couper   8235181hannasirry@gmail.com       
MeðstjórnendurÞórdís Sara Þórðardóttir
 odis10@hotmail.com  
 Vilborg Hrund Kolbeinsdóttir vhrund1982@gmail.com
 Salóme Halldórsdóttir salomehalldorsdottir@gmail.com
 Lára Guðnadóttir laragudna@gmail.com
 Erna Sigurðardóttir erna.sigurdardottir1987@gmail.com
 Ingibjörg Júlý Guðbjörnsdóttir ingibjorgjuly@gmail.com
 Ásta Rós Sigtryggsdóttir  astaros.sigtryggsdottir@hotmail.com

 

Fundargerðir

8. nóvember

Fundur settur kl: 17:00

Þeir sem voru mættir: Guðrún Baldursdóttir (Dúna). Sigríður Guðjónsdóttir. Brynja Björk Kristjánsdóttir. Hanna S. Couper Ragnarsdóttir. Sigrún Erla Ólafsdóttir. Salóme Halldórsdóttir. Ingibjörg Guðbjörnsdóttir.

Formaður félagsins (Dúna) byrjar fundinn. 

Kosinn er nýr gjaldkeri félagsins. Hanna S. Couper Ragnarsdóttir er kosin. 

Kosinn er nýr ritari félagsins. Sigrún Erla Ólafsdóttir er kosin. 

Félagsgjöldin eru þau sömu og í fyrra. -1 barn 5500 -2 börn 8500 Ákveðið að hafa jólaföndur þann 8. desember frá kl. 10-12. - Samvera með foreldrum. - Mála piparkökur. - Kannski að föndra skóinn. Jólagjafa hugmyndir handa börnunum: -Sögur, tulipop, forlagið. 

Ákveðið að hittast aftur þriðjudaginn 27. nóvember 2018 kl. 16:30 til þess að undirbúa jólaföndrið og pakka inn gjöfum. 

Fundi slitið kl. 18:00.