7.febrúar '20

10.02.2020 10:23

Góðan daginn.

 

Þessi vika á Bakka er búin að vera frekar skrítin. Mikið um veikindi t.d. voru 8 börn veika af 15 einn daginn. Við hin sem vorum í 

leikskólanum erum búin að gera okkar besta og syngja vinalagið og hugsa vel til þeirra sem heima voru. Þeirra var sárt saknað. J

 

Síðasta miðvikudag skelltum við okkur í ferð um nágrennið og týndum rusl sem farið var með í viðeigandi tunnur við leikskólann.

 

Fimmtudaginn 6. febrúar var Dagur leikskólans. Það var mjög gaman að sjá hvað hvað margir sáu sér fært að koma og taka þátt í starfinu 

með okkur.

 

Í síðustu viku vorum við að æfa Lubba hljóðið Ss og í næstu viku ætlum við að æfa okkur í hljóðinu Ii –Yy.

 

Við á Bakka vonum að allir mæti svo hressir og kátir á mánudag.

 

Kveðja Elín G- Bakki

Til baka