7.febrúar '20

10.02.2020 10:24

Sæl öll

 

Mikið var gaman að fá ykkur í heimsókn í gær í tilefni að degi leikskólans. Það hefur aldrei verið eins góð mæting hjá okkur á þessum degi, takk fyrir komuna J

Börnin á Engi voru með Gaman saman í morgun og þá sungu þau fyrir öll börnin í leikskólanum.

Lubbi var að kenna okkur málhljóðið Ss í þessari viku.

Við ætlum að æfa okkur í þessum táknum í næstu viku: Hvítur, bíða, vinur

 

Góða helgi

Tanja

Til baka