Fréttir af skólastarfi.

Bóndadagur

Í dag er Bóndadagur og í tilefni dagsins buðu börnin í Arnarsmára pöbbum sínum og öfum í morgunkafii í leikskólanum.
Nánar

Arnarsmári 28 ára

Síðastliðinn miðvikudag, 7.janúar, varð Arnarsmári 28 ára.
Nánar

Gleðileg jól

Kennarar Arnarsmára óska öllum börnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Nánar

Kirkjuferð

Þriðjudaginn 16.desember fórum við í Arnarsmára í heimsókn í Digraneskirkju.
Nánar

Jólaball

Í dag var haldið jólaball í Arnarsmára.
Nánar

Jólaleiksýning

Fimmtudaginn 4.desember fengum við í Arnarsmára góða heimsókn frá henni Skjóðu.
Nánar

Piparkökumálun

Miðvikudaginn 3.desember var piparkökumálun í Arnarsmára.
Nánar

Vináttuganga - Gengið gegn einelti

Í dag fóru börnin í leikskólanum í vináttugöngu.
Nánar

Skipulagsdagur 12.nóvember

Miðvikudaginn næstkomandi, 12.nóvember, er skipulagsdagur í Arnarsmára. Þann dag er leikskólinn lokaður.
Nánar

Uppskeruhátíð

Í gær, 18.september, var uppskeruhátíð hjá okkur í Arnarsmára.
Nánar
Fréttamynd - Uppskeruhátíð