22.08.2025 Árgangaskiptahátíð Miðvikudagurinn 13.ágúst var heldur betur stór dagur hjá börnunum í Arnarsmára en þá var haldin Árgangaskiptahátíð. Nánar
22.08.2025 Leikskóladagatal 2025-2026 Leikskóladagatalið fyrir komandi skólaár er komið á heimasíðuna. Nánar
22.08.2025 Upphaf nýs skólaárs Nú er nýtt skólaár komið í gang og vonandi fer allt komast í fastar skorður. Nánar
04.07.2025 Sumarlokun Nú fer að koma að því að leikskólinn loki fyrir sumarfrí. Leikskólinn lokar kl: 13.00 þriðjudaginn 8.júlí og opnar svo aftur fimmtudaginn 7.ágúst kl: 13.00. Nánar
20.06.2025 Réttindaskóli Unicef Í dag fékk Arnarsmári endurnýjun á viðurkenningu sinni sem réttindaskóli Unicef. Nánar
13.06.2025 Kartöflur settar niður Föstudaginn 13.júní settum við í Arnarsmára niður kartöflur í gróðurkassana okkar. Nánar
12.06.2025 Sumar- og sólblómahátíð Fimmtudaginn 12.júní var haldin Sumar- og sólblómahátíð í Arnarsmára. Nánar
07.03.2025 Öskudagur Síðastliðinn miðvikudag var mikið fjör í Arnarsmára en þá var öskudagurinn haldinn hátíðlegur. Nánar