Fréttir af skólastarfi.

Listavika

Dagana 18.– 25.mars var Listavika í Arnarsmára.
Nánar
Fréttamynd - Listavika

Öskudagur

Síðastliðinn miðvikudag var mikið fjör í Arnarsmára en þá var öskudagurinn haldinn hátíðlegur.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Mömmur og ömmur í morgunmat

Föstudaginn 21.febrúar buðu börnin í leikskólanum mömmum sínum og ömmum í morgunmat í tilefni Konudagsins.
Nánar
Fréttamynd - Mömmur og ömmur í morgunmat

Stóri læsisdagurinn

Stóri læsisdagurinn í Arnarsmára fór fram fimmtudaginn 20.febrúar. Þann dag fóru börnin í skólanum á milli stöðva og gerðu ýmiss konar verkefni tengd læsi.
Nánar
Fréttamynd - Stóri læsisdagurinn

Pabbar og afar í morgunmat

Á Bóndadaginn buðu börnin í leikskólanum pöbbum sínum og öfum í morgunmat í tilefni dagsins.
Nánar
Fréttamynd - Pabbar og afar í morgunmat

Gleðilegt nýtt ár

Í dag opnar skólinn aftur eftir jólafrí.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt nýtt ár

Nú líða fer að jólum

Það er aldreilis búið að vera nóg að gera hjá okkur í Arnarsmára síðustu vikuna.
Nánar
Fréttamynd - Nú líða fer að jólum

Vinavika - Vináttuganga

Þessa vikuna var vinavika hjá okkur í Arnarsmára og í dag lögðum við lokahönd á hana með vináttugöngu.
Nánar
Fréttamynd - Vinavika - Vináttuganga

Árgangaskiptahátíð

Í dag var heldur betur stór dagur hjá börnunum í Arnarsmára en þá var haldin Árgangaskiptahátíð.
Nánar

Leikskóladagatal 2024-2025

Leikskóladagatalið fyrir komandi skólaár er komið á heimasíðuna.
Nánar