Kannanir

Samkvæmt lögum um leikskóla er skólum skylt að meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði í skólastarfi með virkri þátttöku starfsmanna, forráðamanna og barna eftir því sem við á. Leikskóla ber einnig að birta opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengingar við skólanámskrá og áætlanir um umbætur.

Mat barna 2021

Samantekt á niðurstöðum foreldrakönnunar 2020-2021

Foreldrakönnun 2020-2021

Mat barna 2020

Úttekt á mötuneyti Arnarsmára 2018

Mat barna vor 2018

Foreldrakönnun Arnarsmára 2017-2018

Foreldrakönnun Arnarsmára 2015-2016