Lubbi er stór þáttur í námi barnanna í Arnarsmára. Í hverri viku er tekið fyrir nýtt málhljóð sem börnin læra, hvernig þau eru táknuð og svo finna þau orð sem innihalda það málhljóð sem tekið er fyrir hverju sinni. Hvert málhljóð á sér sinn söng og hægt er að finna textana hér.

Heimasíða Lubba er hér.